Reykjavík Kabarett er ekki með sýningar í gangi í augnablikinu en við gerum ýmislegt i sitthvoru lagi með vinum okkar. Hér er hægt að sjá næstu gigg hjá okkur. Við skemmtum um víðan völl, saman og í sitthvoru lagi, og erum sérstaklega vinsæl í fyrirtækjapartýum ýmis konar.

Ef þú vilt bóka skemmtikraft úr kabarettinum eru nánari upplýsingar um það hér.

ENGLISH: Here is a list where you might catch us! This time of year we're mostly doing corporate and private events, but there are some variety shows in between that we either participate in or reccommend. This is what we're up to and what we reccommend:

​NÓVEMBER

Er þetta pub quiz? Eða leikjaþáttur? Hver rétti dragdrottningunni míkrofóninn? Á þriðjudagskvöldum tekur drottningin Gógó Starr yfir efri hæðina á Fjallkonunni með hrikalega skemmtilegu ✨ DRAG Pub Quiz ✨ Skemmtilegar spurningar, leikir og vinningar fyrir þá sem taka þátt. 
Stuðið byrjar kl. 21.00
Tryggðu þér sæti og bókaðu borð í síma 555-0950. Við mælum með að bóka borð snemma og hita upp áður en fjörið byrjar.

Drag pubquiz / game show / nonsense with Gógó Starr at Fjallkonan. 

12. NÓV:

DRAG GAME NIGHT 

MEÐ GÓGÓ STARR

Mamma Kabarett veislustýrir árshátíð Límtré-Vírnets á Hótel Örk. Magadans, hnífakast, sverðgleypingar, danskennsla.

Our mother compering an office party in Hveragerði.

16. NÓV:

MARGRÉT MAACK VEISLUSTJÓRI

Er þetta pub quiz? Eða leikjaþáttur? Hver rétti dragdrottningunni míkrofóninn? Á þriðjudagskvöldum tekur drottningin Gógó Starr yfir efri hæðina á Fjallkonunni með hrikalega skemmtilegu ✨ DRAG Pub Quiz ✨ Skemmtilegar spurningar, leikir og vinningar fyrir þá sem taka þátt. 
Stuðið byrjar kl. 21.00
Tryggðu þér sæti og bókaðu borð í síma 555-0950. Við mælum með að bóka borð snemma og hita upp áður en fjörið byrjar.

Drag pubquiz / game show / nonsense with Gógó Starr at Fjallkonan. 

26. NÓV:

DRAG GAME NIGHT 

MEÐ GÓGÓ STARR

Drag-Súgur fagnar fjögurra ára afmæli með risasýningu á Gauknum.

Drag-Súgur drag collective celebrates their 4th anniversary at Gaukurinn. 

15. NÓV:

DRAG-SÚGUR 4 ÁRA AFMÆLISSÝNING

Margrét brunar frá Hveragerði til höfuðborgarinnar til að koma dansgólfi af stað. Í partýum er vinsælt að fá Margréti til að leiða fra borðhaldi yfir i dansgólf með því að kenna hressilegan Bollywood-dans. 

Our mother is starting a dancefloor at a private event with Bollywood dancing.

16. NÓV:

MARGRÉT MAACK BOLLYWOOD-FJÖR

The time has come for us to fundraise... for our BÁRA! 💖

The Hero of Iceland a.k.a. Marvin a.k.a. Bára Halldórsdóttir the Whistleblower needs our help to raise money for legal costs and monetary loss following Klausturgate. She has a Karolina Fund where you can help her out and get amazing rewards, including a ticket to our #TakkBára Fundraiser Drag Show Extravaganza! 🥰

This is your chance to say Thank You Bára and help her become financially secure after Klausturgate. It's the least we can do!

Drag-Súgur is the biggest drag show in Iceland, producing monthly shows since reviving the local drag scene back in 2015 


Recent shows have been sold out, so be sure to get your tickets ASAP to catch this one-of-a-kind Bára Fundraiser Special!

We recommend that you get in early, order some delicious food at Veganæs (closes at 21:00), catch the happy-hour (ends at 21:00) and have a gay ol' time at Gaukurinn

28. NÓV:

#TAKKBÁRA - DRAG SHOW Á GAUKNUM

Fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingar kynnir með stolti Endurminningar valkyrju. Magnaðan dragfögnuð til heiðurs hinni kyngimögnuðu kvenhetju, Brynhildi. Ævintýrum söguhetjunnar verða gerð skil í mögnuðum dansi, stórfenglegum söng og hlálegum hamagangi.

An extravaganza of decadence, drag, and dance. The Institute of Recycled Expectations proudly presents Memoirs of a Valkyrie. A drag celebration of the extraordinary cultural icon Brunhilde. Free yourself from the burden of intelligence and enjoy a festive evening at Tjarnarbíó where dance, song, and general shenanigans shall guide you through the life, passions, and adventures of our beloved heroine. Show is performed in English.

16. NÓV:

ENDURMINNINGAR VALKYRJU Í TJARNARBÍÓI

Á þriðjudagskvöldum tekur drottningin Gógó Starr yfir efri hæðina á Fjallkonunni með hrikalega skemmtilegu ✨ DRAG Pub Quiz ✨ Skemmtilegar spurningar, leikir og vinningar fyrir þá sem taka þátt. 
Stuðið byrjar kl. 21.00
Tryggðu þér sæti og bókaðu borð í síma 555-0950. Við mælum með að bóka borð snemma og hita upp áður en fjörið byrjar.

Drag pubquiz / game show / nonsense with Gógó Starr at Fjallkonan. 

19. NÓV

DRAG GAME NIGHT 

MEÐ GÓGÓ STARR