
FYRIRSPURNIR:
Ef þú hefur áhuga á að bóka okkur, vilt forvitnast eða senda okkur aðdáendabréf þá er hér þar til gert pósthólf.
Ef þú vilt hópatilboð eða breyta miðunum þínum bendum við á miðasölu Þjóðleikhússins - og símanímer 551 1200.
PÓSTLISTI:
Póstlistavinir fá að vita af miðasölu á undan hinum almenna borgara og afsláttarkjör á sýningar okkar og námskeið. Ef þú vilt ekki missa af miðum, skráðu þig á póstlistann.
